fbpx
Sunnudagur 09.ágúst 2020
433Sport

Sjáðu myndina sem var eytt: Guardiola brosti út að eyrum í gær

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. júlí 2020 10:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var svo sannarlega ánægður í gær eftir að Evrópubanni City var lyft.

Fyrr á tímabilinu var City dæmt í tveggja ára bann frá Evrópukeppnum fyrir að brjóta fjárlög UEFA.

City var ekki lengi að áfrýja þeim UEFA og á mánudaginn var bannið dregið til baka og sektin minnkuð úr 27 milljónum punda í níu.

Guardiola fylgdist vel með fréttum ásamt aðstoðarmönnum sínum og brosti hann út að eyrum í mynd sem var birt á Instagram.

Myndin var birt af Manel Estiarte sem hefur lengi verið aðstoðarmaður Guardiola. Henni var síðar eitt.

Þetta má sjá hér.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Einar Jónsson látinn – „Hans verður sárt saknað og við mun­um minn­ast hans um ókomna tíð“

Einar Jónsson látinn – „Hans verður sárt saknað og við mun­um minn­ast hans um ókomna tíð“
433Sport
Fyrir 2 dögum

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo
433Sport
Fyrir 3 dögum

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði
433Sport
Fyrir 4 dögum

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“