fbpx
Sunnudagur 09.ágúst 2020
433

Mourinho: Eins og að vinna Formúlu Tvö

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. júlí 2020 09:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, viðurkennir að hann sé ekki of spenntur fyrir því að spila í Evrópudeildinni á næstu leiktíð.

Tottenham er í baráttu um Evrópusæti en ljóst er að liðið kemst ekki í Meistaradeildina.

Mourinho mun glaður sætta sig við sæti í Evrópudeildinni en viðurkennir á sama tíma að hún sé ekki sú sterkasta.

,,Evrópudeildin er ekki stærsta keppnin í Evrópu,“ sagði Mourinho á blaðamannafundi.

,,Hún er næst stærst og þegar félag vinnur Meistaradeildina, leikmaður eða þjálfari, ef þú spyrð Lewis Hamilton hvort hann vilj vinna Formúlu Tvö eða hvað sem það kallast, það er ekki frábært fyrir hann.“

,,Ég kýs þó að spila í Evrópudeildinni frekar en ekki. Þetta er bikar sem Tottenham langar í.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Einar Jónsson látinn – „Hans verður sárt saknað og við mun­um minn­ast hans um ókomna tíð“

Einar Jónsson látinn – „Hans verður sárt saknað og við mun­um minn­ast hans um ókomna tíð“
433Sport
Í gær

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði
433Sport
Fyrir 4 dögum

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“