fbpx
Þriðjudagur 11.ágúst 2020
433Sport

Annar leikmaður varð fyrir rasisma: ,,Þú ert bara andskotans api“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. júlí 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um helgina varð Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, fyrir kynþáttafordómum á samskiptamiðlinum Instagram.

Zaha fékk ógeðsleg skilaboð fyrir leik gegn Aston Villa sem hans menn töpuðu að lokum 2-0.

Það var 12 ára strákur sem sendi þessi skilaboð á Zaha en lögreglan var ekki lengi að handtaka drenginn.

Ekki löngu seinna kom upp annað rasískt mál þar sem framherjinn David McGoldrick varð fyrir fordómum.

McGoldrick birti sjálfur skjáskot af ógeðslegum skilaboðum sem hann fékk eftir 3-0 sigur á Chelsea.

,,Lífið þitt er tilgangslaust, þú ert bara andskotans api,“ var á meðal annars skrifað til McGoldrick sem vakti athygli á þessu á Twitter.

Lögreglan í Sheffield vinnur nú með félaginu til að finna þann sem á sök á árásinni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

KR spilar á móti Celtic – Eitt sigursælasta lið heims

KR spilar á móti Celtic – Eitt sigursælasta lið heims
433Sport
Fyrir 2 dögum

Páll segir að staðan sé óþægileg og erfið – „Við höfum ekki fengið fullnægjandi svör“

Páll segir að staðan sé óþægileg og erfið – „Við höfum ekki fengið fullnægjandi svör“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Natasha Moraa Anasi fékk íslenskan ríkisborgararétt í fyrra – Stefnir að því að komast aftur í íslenska landsliðið

Natasha Moraa Anasi fékk íslenskan ríkisborgararétt í fyrra – Stefnir að því að komast aftur í íslenska landsliðið
433Sport
Fyrir 3 dögum

Meistaradeildin: Lyon áfram þrátt fyrir tap gegn Juventus – Manchester City áfram eftir sigur á Real Madrid

Meistaradeildin: Lyon áfram þrátt fyrir tap gegn Juventus – Manchester City áfram eftir sigur á Real Madrid
433Sport
Fyrir 3 dögum

Einar Jónsson látinn – „Hans verður sárt saknað og við mun­um minn­ast hans um ókomna tíð“

Einar Jónsson látinn – „Hans verður sárt saknað og við mun­um minn­ast hans um ókomna tíð“
433Sport
Fyrir 3 dögum

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo
433Sport
Fyrir 4 dögum

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði