fbpx
Miðvikudagur 12.ágúst 2020
433

Fyrsta lið sögunnar til að fá á sig 60 mörk fimm tímabil í röð

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. júlí 2020 09:43

Edie Howe.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth varð í gær fyrsta liðið í sögunni til að fá á sig 60 mörk eða fleiri fimm tímabil í röð í efstu deild.

Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá Bournemouth á leiktíðinni og situr liðið í fallsæti.

Bournemouth er mögulega á leiðinni niður í Championship-deildina og er þremur stigum frá öruggu sæti.

Það eru aðeins þrjár umferðir eftir af úrvalsdeildinni og ljóst að verkefnið verður gríðarlega erfitt.

Bournemouth fékk á sig mark númer 60 gegn Leicester í gær og hefur skorað 36 mörk á móti.

Bournemouth tókst þó að vinna leikinn 4-1 í gær eftir að hafa lent 1-0 undir í fyrri hálfleik.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Ólafur fær Andra Rúnar til sín í Esbjerg

Ólafur fær Andra Rúnar til sín í Esbjerg
433Sport
Í gær

Knattspyrnan gæti farið aftur af stað – Þórólfur sendir minnisblað til Svandísar

Knattspyrnan gæti farið aftur af stað – Þórólfur sendir minnisblað til Svandísar
433Sport
Fyrir 4 dögum

Heilbrigðisráðuneytið hafnaði beiðni KSÍ – Meta hvort það sé raunhæft að halda mótinu áfram

Heilbrigðisráðuneytið hafnaði beiðni KSÍ – Meta hvort það sé raunhæft að halda mótinu áfram
433Sport
Fyrir 4 dögum

„Ég er á kúpunni, eiginlega bara í mínus“ sagði Rúrik – „Mér líður hræðilega“

„Ég er á kúpunni, eiginlega bara í mínus“ sagði Rúrik – „Mér líður hræðilega“