fbpx
Föstudagur 07.ágúst 2020
433Sport

Tottenham lagði Arsenal í grannaslagnum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. júlí 2020 17:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham 2-1 Arsenal
0-1 Alex Lacazette(16′)
1-1 Son Heung-Min(19′)
2-1 Toby Alderweireld(81′)

Tottenham vann afar mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti grönnum sínum í Arsenal.

Það fylgir því ávallt mikið stolt að vinna þessa grannaslagi og í gegnum árin hafa liðin tvö tekist hart á.

Arsenal byrjaði betur á útivelli í dag og komst yfir með marki frá Alex Lacazette í fyrri hálfleik.

Sú forysta entist aðeins í þrjár mínútur en sóknarmaðurinn Son Heung-Min svaraði þá fyrir heimamenn.

Staðan var jöfn þar til á 81. mínútu er Toby Alderweireld hoppaði hæst allra í vítateignum og tryggði Tottenham sigur með marki eftir hornspyrnu.

Tottenham er nú í áttunda sæti deildarinnar með 52 stig, tveimur stigum á undan Arsenal sem er sæti neðar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Ísak skrifar undir nýjan samning í Svíþjóð

Ísak skrifar undir nýjan samning í Svíþjóð
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Breiðabliks kominn í samband með milljarðamæringi – Fetar í fótspor umdeilds Bretaprins og stórstjarna

Fyrrum leikmaður Breiðabliks kominn í samband með milljarðamæringi – Fetar í fótspor umdeilds Bretaprins og stórstjarna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hin 16 ára Amanda Andradóttir skrifar undir í Danmörku

Hin 16 ára Amanda Andradóttir skrifar undir í Danmörku
433Sport
Fyrir 2 dögum

Klopp sagður hafa skrifað undir hjá stærsta samkeppnisaðilanum

Klopp sagður hafa skrifað undir hjá stærsta samkeppnisaðilanum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Andri Fannar verður áfram á Ítalíu – Framlengir við Bologna

Andri Fannar verður áfram á Ítalíu – Framlengir við Bologna
433Sport
Fyrir 3 dögum

Einn sigursælasti markmaður allra tíma leggur hanskana á hilluna

Einn sigursælasti markmaður allra tíma leggur hanskana á hilluna
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rashford mun prýða forsíðu Vogue tímaritsins – „Þá væri ég að bregðast sjálfum mér“

Rashford mun prýða forsíðu Vogue tímaritsins – „Þá væri ég að bregðast sjálfum mér“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndirnar: Giorgina í sólbaði á lúxus snekkju Ronaldo

Sjáðu myndirnar: Giorgina í sólbaði á lúxus snekkju Ronaldo