fbpx
Miðvikudagur 12.ágúst 2020
433

Jafnt í stórleik kvöldsins á Ítalíu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. júlí 2020 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleik kvöldsins á Ítalíu er nú lokið en Napoli fékk þá AC Milan í heimsókn í skemmtilegum leik.

Milan komst yfir á 20. mínútu í kvöld er Theo Hernandez skoraði eftir stoðsendingu Ante Rebic.

Napoli jafnaði sanngjarnt á 34. mínútu er Giovanni Di Lorenzo kom boltanum í netið og staðan jöfn í leikhléi.

Á 60. mínútu kom Dries Mertens liði Napoli yfir en sú forysta entist aðeins í 13 mínútur.

Franck Kessie sá um að tryggja Milan stig en hann skoraði á vítapunktinum eftir ansi umdeildan dóm.

Napoli er í sjötta sæti með 52 stig og er Milan sæti neðar með 50 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Ólafur fær Andra Rúnar til sín í Esbjerg

Ólafur fær Andra Rúnar til sín í Esbjerg
433Sport
Í gær

Knattspyrnan gæti farið aftur af stað – Þórólfur sendir minnisblað til Svandísar

Knattspyrnan gæti farið aftur af stað – Þórólfur sendir minnisblað til Svandísar
433Sport
Fyrir 4 dögum

Heilbrigðisráðuneytið hafnaði beiðni KSÍ – Meta hvort það sé raunhæft að halda mótinu áfram

Heilbrigðisráðuneytið hafnaði beiðni KSÍ – Meta hvort það sé raunhæft að halda mótinu áfram
433Sport
Fyrir 4 dögum

„Ég er á kúpunni, eiginlega bara í mínus“ sagði Rúrik – „Mér líður hræðilega“

„Ég er á kúpunni, eiginlega bara í mínus“ sagði Rúrik – „Mér líður hræðilega“