fbpx
Miðvikudagur 12.ágúst 2020
433

3.deildin: Markaleikur á Sauðárkróki – Vængirnir lögðu Einherja

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. júlí 2020 16:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm leikjum er nú lokið í 3.deild karla hér heima og var vantaði ekki upp á mörkin að venju.

Markaleikur dagsins fór fram á Sauðárkróki þar sem Tindastóll og Sindri áttust við í fjörugum leik.

Tindastóll hafði að lokum betur 4-3 eftir að hafa misst 2-0 forystu niður í 2-3 í seinni hálfleik.

Vængir Júpíters gerðu á sama tíma góða ferð til Vopnafjarðar og lögðu Einherja með tveimur mörkum gegn einu.

Fleiri leikir voru á dagskrá og verður markaskorurum bætt við síðar.

Tindastóll 4-3 Sindri
1-0 Konráð Freyr Sigurðsson
2-0 Luka Morgan Rae(víti)
2-1 Cristofer Rolin(víti)
2-2 Kristinn Justiniao Snjólfsson
2-3 Cristofer Rolin
3-3 Arnar Ólafsson
4-3 Benjamín Jóhannes Gunnlaugarsson

Einherji 1-2 Vængir Júpíters
0-1 Ervist Pali
1-1 Georgi Karaneychev
1-2 Kristján Svanur Eymundsson

KV 2-1 Álftanes

Reynir S. 3-1 Höttur/Huginn

Ægir 1-3 Elliði

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Knattspyrnan gæti farið aftur af stað – Þórólfur sendir minnisblað til Svandísar

Knattspyrnan gæti farið aftur af stað – Þórólfur sendir minnisblað til Svandísar
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Liðsfélagi Gylfa barði mann úti á götu

Sjáðu myndbandið – Liðsfélagi Gylfa barði mann úti á götu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir knattspyrnumenn í sama liðinu smitaðir

Tveir knattspyrnumenn í sama liðinu smitaðir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þrír knattspyrnumenn héldu partý í miðjum faraldri – „Þessi smit eru rakin beint til þessarar veislu“

Þrír knattspyrnumenn héldu partý í miðjum faraldri – „Þessi smit eru rakin beint til þessarar veislu“
433Sport
Fyrir 4 dögum

„Ég er á kúpunni, eiginlega bara í mínus“ sagði Rúrik – „Mér líður hræðilega“

„Ég er á kúpunni, eiginlega bara í mínus“ sagði Rúrik – „Mér líður hræðilega“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Smit í KR – Allt liðið í sóttkví

Smit í KR – Allt liðið í sóttkví