fbpx
Föstudagur 07.ágúst 2020
433Sport

Taldi sig hafa brugðist öllum og fór að hágráta: ,,Ég lét allt flakka“

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. júlí 2020 09:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nani, fyrrum leikmaður Manchester United, brast í grát á sínum tíma eftir erfiðar vikur á Old Trafford.

Nani greinr sjálfur frá þessu en honum fannst hann hafa brugðist Sir Alex Ferguson sem þjálfaði liðið á þeim tíma sem og stuðningsmönnum.

Portúgalinn ræddi við vin sinn Patrice Evra áður en hann náði að snúa genginu við og byrjaði fljótt að spila mjög vel fyrir félagið.

,,Evra var eins og bróðir minn. Það var tímpunktur þar sem ég var ekki að spila vel og stuðningsmennirnir voru ekki sáttir. Sir Alex var heldur ekki ánægður og ég var reiður út í sjálfan mig,“ sagði Nani.

,,Einn daginn þá varð þetta of mikið og ég fór að hágráta. Ég leitaði til Pat sem var í heita pottinum á æfingasvæðinu og lét allt flakka.“

,,Ég spurði hann af hverju vinnan mín væri ekki að borga sig, af hverju dómararnir væru á móti mér. Seinna sneri ég þessu við og sagði honum að ég myndi sýna þeim öllum hversu sterkur ég er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Ísak skrifar undir nýjan samning í Svíþjóð

Ísak skrifar undir nýjan samning í Svíþjóð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Breiðabliks kominn í samband með milljarðamæringi – Fetar í fótspor umdeilds Bretaprins og stórstjarna

Fyrrum leikmaður Breiðabliks kominn í samband með milljarðamæringi – Fetar í fótspor umdeilds Bretaprins og stórstjarna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hin 16 ára Amanda Andradóttir skrifar undir í Danmörku

Hin 16 ára Amanda Andradóttir skrifar undir í Danmörku
433Sport
Fyrir 2 dögum

Klopp sagður hafa skrifað undir hjá stærsta samkeppnisaðilanum

Klopp sagður hafa skrifað undir hjá stærsta samkeppnisaðilanum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Andri Fannar verður áfram á Ítalíu – Framlengir við Bologna

Andri Fannar verður áfram á Ítalíu – Framlengir við Bologna
433Sport
Fyrir 3 dögum

Einn sigursælasti markmaður allra tíma leggur hanskana á hilluna

Einn sigursælasti markmaður allra tíma leggur hanskana á hilluna
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rashford mun prýða forsíðu Vogue tímaritsins – „Þá væri ég að bregðast sjálfum mér“

Rashford mun prýða forsíðu Vogue tímaritsins – „Þá væri ég að bregðast sjálfum mér“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndirnar: Giorgina í sólbaði á lúxus snekkju Ronaldo

Sjáðu myndirnar: Giorgina í sólbaði á lúxus snekkju Ronaldo