fbpx
Föstudagur 07.ágúst 2020
433Sport

Liverpool gæti óvænt spilað gegn sigurvegurum næst efstu deildar

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. júlí 2020 10:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool gæti óvænt þurft að spila við Leeds í Samfélagsskildinum áður en næsta tímabil hefst.

Frá þessu greina enskir miðlar en vanalega eru það deildarmeistarar og bikarmeistarar sem mætast í fyrsta leik tímabilsins.

Hins vegar þá gæti Evrópukeppni set strik í reikninginn en liðin sem eru eftir í bikarnum eru Manchester City, Manchester United, Chelsea og Arsenal.

Meistaradeildin og Evrópudeildin verða kláraðar í ágúst en öll lið þurfa að ferðast til Portúgal í 8-liða úrslitum.

The Times greinir frá því að leikurinn um Samfélagsskjöldinn eigi að fara fram þann 23. ágúst á meðan 8-liða úrslitin verða spiluð 21-23 ágúst.

Arsenal er nú þegar úr leik í Evrópukeppni og er Chelsea líklega að kveðja en liðið er 3-0 undir gegn Bayern Munchen í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Ef City eða United vinna bikarinn þá er útlit fyrir að Liverpool muni spila við sigurvegara Championship-deildarinnar þar sem Leeds er nú á toppnum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Ísak skrifar undir nýjan samning í Svíþjóð

Ísak skrifar undir nýjan samning í Svíþjóð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Breiðabliks kominn í samband með milljarðamæringi – Fetar í fótspor umdeilds Bretaprins og stórstjarna

Fyrrum leikmaður Breiðabliks kominn í samband með milljarðamæringi – Fetar í fótspor umdeilds Bretaprins og stórstjarna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hin 16 ára Amanda Andradóttir skrifar undir í Danmörku

Hin 16 ára Amanda Andradóttir skrifar undir í Danmörku
433Sport
Fyrir 2 dögum

Klopp sagður hafa skrifað undir hjá stærsta samkeppnisaðilanum

Klopp sagður hafa skrifað undir hjá stærsta samkeppnisaðilanum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Andri Fannar verður áfram á Ítalíu – Framlengir við Bologna

Andri Fannar verður áfram á Ítalíu – Framlengir við Bologna
433Sport
Fyrir 3 dögum

Einn sigursælasti markmaður allra tíma leggur hanskana á hilluna

Einn sigursælasti markmaður allra tíma leggur hanskana á hilluna
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rashford mun prýða forsíðu Vogue tímaritsins – „Þá væri ég að bregðast sjálfum mér“

Rashford mun prýða forsíðu Vogue tímaritsins – „Þá væri ég að bregðast sjálfum mér“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndirnar: Giorgina í sólbaði á lúxus snekkju Ronaldo

Sjáðu myndirnar: Giorgina í sólbaði á lúxus snekkju Ronaldo