fbpx
Mánudagur 10.ágúst 2020
433

Segir að Griezmann viti að hann geti gert betur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. júlí 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antoine Griezmann getur spilað betur en hann hefur verið að gera hjá Barcelona á tímabilinu.

Þetta segir landi hans Clement Lenglet en Griezmann kom frá Atletico Madrid fyrir tímabilið.

,,Antoine hefur smellpassað inn í búningsklefann og það eru engin vandamál. Á vellinum þá veit hann sjálfur að hann getur gert betur,“ sagði Lenglet.

,,Við megum samt ekki gleyma tölfræðinni. Hann hefur samt skorað 14 mörk og lagt upp önnur.“

,,Það er ekki slæmt miðað við hans fyrsta tímabil. Hann er að spila öðruvísi kerfi en hjá Atletico.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Heilbrigðisráðuneytið hafnaði beiðni KSÍ – Meta hvort það sé raunhæft að halda mótinu áfram

Heilbrigðisráðuneytið hafnaði beiðni KSÍ – Meta hvort það sé raunhæft að halda mótinu áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Ég er á kúpunni, eiginlega bara í mínus“ sagði Rúrik – „Mér líður hræðilega“

„Ég er á kúpunni, eiginlega bara í mínus“ sagði Rúrik – „Mér líður hræðilega“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Tónlistarmaðurinn Króli skiptir um lið

Tónlistarmaðurinn Króli skiptir um lið
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndina: Ronaldo fór í klippingu – Snúðurinn farinn

Sjáðu myndina: Ronaldo fór í klippingu – Snúðurinn farinn
433Sport
Fyrir 4 dögum

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 5 dögum

Hin 16 ára Amanda Andradóttir skrifar undir í Danmörku

Hin 16 ára Amanda Andradóttir skrifar undir í Danmörku