fbpx
Sunnudagur 12.júlí 2020
433

Umboðsmaður Bale kominn með nóg – ,,Þeir bulla í sjónvarpinu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. júní 2020 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jonathan Barnett, umboðsmaður Gareth Bale, hefur svarað fyrir hönd leikmannsins sem er reglulega gagnrýndur á Spáni.

Bale hefur oft verið sakaður um leti og segja sumir að hann kunni ekki að tala spænsku eftir nokkur ár hjá Real Madrid.

Barnett segir að þetta sé hins vegar bull og að félagið sjálft hafi aldrei gagnrýnt hann.

,,Það hefur aldrei heyrst neitt slæmt frá Real Madrid um Gareth Bale og Zinedine Zidane hefur ekkert slæmt sagt – fjölmiðlar halda áfram að búa til hluti,sagði Barnett.

,,Þessir svokallaðir sérfræðingar tala um að helsta vandamál Gareth sé að hann tali ekki spænsku og að það sé til skammar.“

,,Þetta fólk hefur aldrei hitt Gareth og hafa aldrei spurt neinn svo ég veit ekki hvaðan þeir fá þessar hugmyndir.“

,,Gareth talar spænsku svo ég vil ekki heyra þessa svokölluðu sérfræðinga bulla í sjónvarpinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

3.deildin: Markaleikur á Sauðárkróki – Vængirnir lögðu Einherja

3.deildin: Markaleikur á Sauðárkróki – Vængirnir lögðu Einherja
433
Fyrir 6 klukkutímum

Pepe: Eðlilegt að þeir gagnrýni mig

Pepe: Eðlilegt að þeir gagnrýni mig
433
Fyrir 10 klukkutímum

Koulibaly tilbúinn að klára ferilinn hjá Napoli – ,,Sjáum hvað hann ákveður“

Koulibaly tilbúinn að klára ferilinn hjá Napoli – ,,Sjáum hvað hann ákveður“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mögulegur forseti Barcelona: ,,Setien ekki sá sem við viljum“

Mögulegur forseti Barcelona: ,,Setien ekki sá sem við viljum“
433Sport
Í gær

Klopp: Vorum reiðir út í dómarann

Klopp: Vorum reiðir út í dómarann
433
Í gær

Vidal tryggði Barcelona sigur

Vidal tryggði Barcelona sigur
433
Í gær

Lengjudeildin: Góður sigur Leiknis – Enn tapar Magni

Lengjudeildin: Góður sigur Leiknis – Enn tapar Magni
433
Í gær

Jói Berg kom inná í jafntefli gegn meisturunum

Jói Berg kom inná í jafntefli gegn meisturunum