fbpx
Laugardagur 04.júlí 2020
433

Sigrar hjá Bayern og Dortmund – Slæm úrslit Leipzig

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. júní 2020 18:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen er enn með sjö stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir leiki dagsins.

Bayern lenti undir gegn Bayer Leverkusen á útivelli en svaraði vel fyrir sig og skoraði fjögur mörk á móti í leik sem endaði 4-2.

Borussia Dortmund er sjö stigum á eftir Bayern eftir 1-0 heimasigur á Hertha Berlin.

RB Leipzig missteig sig í þriðja sætinu en liðið gerði 1-1 jafntefli við Paderborn á heimavelli. Paderborn er í botnsætinu.

Hér má sjá úrslit og markaskorara dagsins.

Bayer Leverkusen 2-4 Bayern Munchen
0-1 Lucas Alario
1-1 Kingsley Coman
1-2 Leon Goretzka
1-3 Joshua Kimmich
1-4 Robert Lewandowski
2-4 Florian Wirtz

RB Leipzig 1-1 Paderborn
1-0 Patrik Schick
1-1 Christian Strohdiek

Frankfurt 0-2 Mainz
0-1 Moussa Niakhate
0-2 Pierre Kunde Malong

Dusseldorf 2-2 Hoffenheim
0-1 Munas Dabbur
1-1 Rouwen Hennings
1-2 Steven Zuber
1-1 Rouwen Hennings

Dortmund 1-0 Hertha Berlin
1-0 Emre Can

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sane tók númerið af Coutinho

Sane tók númerið af Coutinho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gat komist á sama stað og Messi og Ronaldo en vildi það ekki

Gat komist á sama stað og Messi og Ronaldo en vildi það ekki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho að gefast upp: ,,Ömurlegt fyrir fallega leikinn“

Mourinho að gefast upp: ,,Ömurlegt fyrir fallega leikinn“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Simeone um skiptingu Griezmann: ,,Þrjár mínútur geta skipt máli“

Simeone um skiptingu Griezmann: ,,Þrjár mínútur geta skipt máli“
433
Í gær

Leroy Sane til Bayern Munchen

Leroy Sane til Bayern Munchen
433Sport
Í gær

,,Spilaði eins og hann hafi verið fullur í viku“

,,Spilaði eins og hann hafi verið fullur í viku“
433Sport
Í gær

Brjálaður eftir ákvörðun VAR: Sú versta hingað til – ,,Er að eyðileggja íþróttina“

Brjálaður eftir ákvörðun VAR: Sú versta hingað til – ,,Er að eyðileggja íþróttina“
433Sport
Í gær

Sheffield ekki í vandræðum með Tottenham

Sheffield ekki í vandræðum með Tottenham