fbpx
Sunnudagur 05.júlí 2020
433Sport

Pínleg stund með Messi – ,,Hann kinkaði bara kolli og fór úr“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. júní 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christoph Kramer, leikmaður Gladbach, bað eitt sinn um treyju Lionel Messi eftir leik í Meistaradeildinni.

Kramer segir að upplifunin hafi verið svolítið pínleg en hann þurfti að neyða sjálfan sig í að opna munninn fyrir framan goðsögnina.

,,Ég spurði Messi um treyjuna í lyfjaprófi eftir leik Leverkusen og Barcelona í Meistaradeildinni,“ sagði Kramer.

,,Ég sat við hliðina á honum og þurfti að neyða mig í að spyrja hann. Hann kinkaði bara kolli og fór úr henni.“

,,Ég þakkaði fyrir mig og hann svaraði ‘auðvitað’ – þannig gekk þetta fyrir sig.“

Messi er af flestum talinn besti leikmaður heims og mögulega sá besti frá upphafi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Landsliðsþjálfarinn baunar á eigin leikmann: Skipti engu máli hjá Liverpool – ,,Hver man eftir honum?“

Landsliðsþjálfarinn baunar á eigin leikmann: Skipti engu máli hjá Liverpool – ,,Hver man eftir honum?“
433Sport
Í gær

Bannað að bera ,,Black Lives Matter“ merki í öllum útsendingum

Bannað að bera ,,Black Lives Matter“ merki í öllum útsendingum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sheffield ekki í vandræðum með Tottenham

Sheffield ekki í vandræðum með Tottenham
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byrjunarlið Manchester City og Liverpool: Garcia byrjar

Byrjunarlið Manchester City og Liverpool: Garcia byrjar