fbpx
Fimmtudagur 02.júlí 2020
433Sport

Missti vinnuna eftir ummæli eiginkonunnar – ,,Ógeðslegt pakk“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. júní 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

LA Galaxy í Bandaríkjunum hefur ákveðið að losa sig við framherjann Aleksander Katai eftir stutta dvöl hjá félaginu.

Katai hefur aðeins spilað tvo leiki fyrir Galaxy en hann kom til félagsins frá Chicago Fire í september.

Það er vegna hegðun eiginkonu leikmannsins sem var virk á Instagram til að tjá sig um mótmælin þar í landi.

Það eru hörð mótmæli í gangi í Bandaríkjunum eftir dauða George Floyd – hann lést eftir árás frá lögreglumönnum í Minneapolis þann 25. maí.

,,Ógeðslegt pakk,“ skrifaði eiginkona Katai á Instagram og birti um leið mynd af fólki mótmæla.

Það hafði ekki góð áhrif á feril serbnenska leikmannsins sem hefur nú verið leystur undan samningi og er á heimleið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aron Einar vinsælasti útlendingurinn

Aron Einar vinsælasti útlendingurinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íhugar að fá sér húðflúr eftir sigurinn í deildinni

Íhugar að fá sér húðflúr eftir sigurinn í deildinni
433Sport
Í gær

Martröð Diego Costa í fyrri hálfleik

Martröð Diego Costa í fyrri hálfleik
433Sport
Í gær

Möguleiki á að leikjum Leicester verði frestað

Möguleiki á að leikjum Leicester verði frestað
433Sport
Í gær

Útilokað að Sancho fari til United – Félagið vill ekki borga upphæðina

Útilokað að Sancho fari til United – Félagið vill ekki borga upphæðina
433Sport
Í gær

Langar að labba inn og segja öllum að grjóthalda kjafti

Langar að labba inn og segja öllum að grjóthalda kjafti