fbpx
Laugardagur 04.júlí 2020
433Sport

Gæti labbað af velli þegar tímabilið hefst aftur

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. júní 2020 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Odion Ighalo, leikmaður Manchester United, gæti labbað af velli ef hann verður fyrir fordómum á Englandi.

Ighalo greinir sjálfur frá þessu en hann er dökkur á hörund og hefur þurft að takast á við ýmislegt í gegnum tíðina.

Ighalo er samningsbundinn liði í Kína og varð fyrir fordómum þar. Hann er í láni í Manchester.

,,Ef ég lendi í þessu þá læt ég dómarann vita og sjá hjvað gerist. Ef ekkert gerist þá mun ég labba af velli því þetta á ekki að gerast,“ sagði Ighalo.

,,Í einum leik í Kína þá var ég kallaður ýmsum nöfnum og eftir leikinn. Ég tók ekki í hendina á þessum aðila og fór beint inn í klefa. Ég var reiður og tilkynnti það atvik.“

,,Það fór ekki lengra en það, ég lét þetta bara vera því þannig er ég. Ég vil ekki skapa fleiri vandamál.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Guðni svarar gagnrýni Illuga: ,,Hefur vissulega komið mér á óvart“

Guðni svarar gagnrýni Illuga: ,,Hefur vissulega komið mér á óvart“
433Sport
Í gær

Brjálaður eftir ákvörðun VAR: Sú versta hingað til – ,,Er að eyðileggja íþróttina“

Brjálaður eftir ákvörðun VAR: Sú versta hingað til – ,,Er að eyðileggja íþróttina“
433Sport
Í gær

Lampard verulega pirraður eftir leikinn – ,,Kemur ekki mikið á óvart“

Lampard verulega pirraður eftir leikinn – ,,Kemur ekki mikið á óvart“
433Sport
Í gær

Lýsa þessar myndir ástandinu hjá einu stærsta félagi heims?

Lýsa þessar myndir ástandinu hjá einu stærsta félagi heims?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal burstaði Norwich – Gylfi skoraði í sigri

Arsenal burstaði Norwich – Gylfi skoraði í sigri
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byrjunarlið West Ham og Chelsea: Abraham byrjar

Byrjunarlið West Ham og Chelsea: Abraham byrjar