fbpx
Þriðjudagur 07.júlí 2020
433Sport

Segir Harald þann besta þó hann sé stundum í kjötbollu formi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. júní 2020 10:00

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson fótbolti, Fréttablaðið, íþróttir, karlar, knattspyrna, Pepsimax-deildin, Stjarnan, Víkingur, Þróttaravöllur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lúðvík Jónasson fyrrum varnarmaður í Stjörnunni er gestur í Dr. Football hlaðvarpsþætti Hjörvars Hafliðasonar og fer yfir liðið sitt, Stjörnuna. Þessi fyrrum knattspyrnumaður er í dag umsvifamikill í auglýsingabransanum á Íslandi.

Lúðvík er þekktur fyrir að liggja ekki á skoðunum sínum og hann segir aðeins 2-3 lið geta unnið Pepsi Max-deild karla í sumar. Hann hefur mikla trú á að Stjarnan geti orðið Íslandsmeistari í sumar.

Haraldur Björnsson markvörður Stjörnunnar var gagnrýndur fyrir holdafar sitt á síðasta ári en kemur vel undan vetri. „Ég sá hann um daginn, mér finnst hann léttari en hann var,“ sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson sérfræðingur hlaðvarpsins.

Lúðvík segir Harald besta markvörð deildarinnar. „Halli er Allisson okkar Íslendinga, lendir oft í því að vera í Eiðs Smára formi, kjötbollu form. Eins og hann var í fyrra, þetta er okkar besti markvörður í deildinni. Ég er ánægður með hann,“ sagði Lúðvík léttur.

Hann elskar að horfa á Harald spila leikinn. „Hann tekur sénsa, gerir oft rugl og bjargar mörgu sem aðrir markmenn bjarga ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sandra leikjahæst í sögu efstu deildar kvenna – Stendur á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum Vals

Sandra leikjahæst í sögu efstu deildar kvenna – Stendur á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum Vals
433Sport
Í gær

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“
433Sport
Í gær

Zidane orðinn þreyttur á umræðunni – Muniain tók undir með Pique

Zidane orðinn þreyttur á umræðunni – Muniain tók undir með Pique
433Sport
Í gær

Sjáðu svakalegt mark Southampton – Refsuðu Ederson

Sjáðu svakalegt mark Southampton – Refsuðu Ederson
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann eigi enga framtíð hjá Tottenham

Staðfestir að hann eigi enga framtíð hjá Tottenham