fbpx
Þriðjudagur 07.júlí 2020
433Sport

Góðar líkur á að Castillion spili með Fylki í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. júní 2020 09:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir reynir að fá Geoffrey Castillion, framherjann öfluga aftur í sínar raðir. Þetta staðfestir Hrafnkell Helgason formaður meistaraflokksráðs Fylkis við 433.is.

Framherjinn öflugi frá Hollandi var öflugur með Fylki á síðasta ári en hann samdi við Persib Bandung í Indónesíu í vetur. Deildin þar er í pásu og framherjinn vill snúa aftur til Íslands.

,,Við erum að reyna að fá hann á láni, við erum vongóðir að fá hann í smá tíma,“ sagði Hrafnkell í dag.

Castillion hefur mikinn áhuga á að koma aftur til landsins en hann hefur spilað með Víkingi, FH og Fylki hér heima. „Hann hefur haft áhuga á að koma aftur, honum leið vel hjá okkur. Deildin í Indónesíu er í pásu og vill koma og spila fótbolta.“

Framherjinn er staðsettur í heimalandi sínu, Hollandi og ætti því ekki að vera í vandræðum með að ferðast til landsins. Hann skoraði 10 mörk í 19 deildarleikjum fyrir Fylki á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Víkingur og Sölvi senda frá sér yfirlýsingu: ,,Í hita leiks­ins snar­reidd­ist ég þar sem ég taldi mig órétti beitt­an“

Víkingur og Sölvi senda frá sér yfirlýsingu: ,,Í hita leiks­ins snar­reidd­ist ég þar sem ég taldi mig órétti beitt­an“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“
433Sport
Í gær

Mourinho ætlar að brjóta reglur í kvöld – ,,Ég ætla að faðma hann“

Mourinho ætlar að brjóta reglur í kvöld – ,,Ég ætla að faðma hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“
433Sport
Í gær

Sjáðu stórkostlegt mark Griezmann eftir undirbúning Messi

Sjáðu stórkostlegt mark Griezmann eftir undirbúning Messi
433Sport
Í gær

Sjáðu svakalegt mark Southampton – Refsuðu Ederson

Sjáðu svakalegt mark Southampton – Refsuðu Ederson
433Sport
Í gær

,,Drullusama um það sem stendur í blöðunum“

,,Drullusama um það sem stendur í blöðunum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Klopp nefnir tvö sigurstranglegustu liðin

Klopp nefnir tvö sigurstranglegustu liðin