fbpx
Þriðjudagur 07.júlí 2020
433Sport

Er mættur til vinnu – Vonuðust eftir því að veikburða sonur hans fengi kórónuveiruna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. júní 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Troy Deeney framherji og fyrirliði Watford er mættur til starfa eftir að hafa neitað að mæta til æfinga fyrst um sinn.

Deeney taldi það ekki öruggt að mæta til æfinga fyrir um tveimur vikum og óttaðist hann það að fá kórónuveiruna.

Ungur sonur hans er með öndunarerfiðleika og var það stærsta ástæða þess að Deeney treysti sér ekki til vinnu. Enska úrvalsdeildin fer af stað 17 júní og Deeney berst fyrir lífi sínu.

Framherjinn knái var hins vegar mættur á æfingu í fyrsta sinn í dag og ætlar sér að hjálpa liðinu á ögurstundu.

„Ég sá ummæli sem komu til mín þar sem fólk var að vonast eftir því að sonur myndi fá veiruna. Það var erfitt að sjá, þú svarar ekki slíku,“ sagði Deeney.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sandra leikjahæst í sögu efstu deildar kvenna – Stendur á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum Vals

Sandra leikjahæst í sögu efstu deildar kvenna – Stendur á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum Vals
433Sport
Í gær

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“
433Sport
Í gær

Zidane orðinn þreyttur á umræðunni – Muniain tók undir með Pique

Zidane orðinn þreyttur á umræðunni – Muniain tók undir með Pique
433Sport
Í gær

Sjáðu svakalegt mark Southampton – Refsuðu Ederson

Sjáðu svakalegt mark Southampton – Refsuðu Ederson
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann eigi enga framtíð hjá Tottenham

Staðfestir að hann eigi enga framtíð hjá Tottenham