fbpx
Mánudagur 10.ágúst 2020
433

Viktor Unnar samdi við Smára

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 22:37

Mynd: Blikar.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Smári í fjórðu deildinni hefur fengið gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi átök í sumar.

Smári er nýtt félag í fjórðu deild og tilkynnti komu Viktors Unnars Illugasonar í kvöld.

Viktor var síðast á mála hjá Kórdrengjum en hann var gríðarlegt efni á sínum tíma og var hjá Reading.

Viktor á að baki leiki fyrir Þrótt Reykjavík, Breiðablik, Val og og Selfoss í efstu deild.

Hann spilaði einn leik með KV í 3.deildinni í fyrra en hefur annars leikið með Kórdrengjum frá 2017.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Heilbrigðisráðuneytið hafnaði beiðni KSÍ – Meta hvort það sé raunhæft að halda mótinu áfram

Heilbrigðisráðuneytið hafnaði beiðni KSÍ – Meta hvort það sé raunhæft að halda mótinu áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Ég er á kúpunni, eiginlega bara í mínus“ sagði Rúrik – „Mér líður hræðilega“

„Ég er á kúpunni, eiginlega bara í mínus“ sagði Rúrik – „Mér líður hræðilega“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Tónlistarmaðurinn Króli skiptir um lið

Tónlistarmaðurinn Króli skiptir um lið
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndina: Ronaldo fór í klippingu – Snúðurinn farinn

Sjáðu myndina: Ronaldo fór í klippingu – Snúðurinn farinn
433Sport
Fyrir 4 dögum

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 5 dögum

Hin 16 ára Amanda Andradóttir skrifar undir í Danmörku

Hin 16 ára Amanda Andradóttir skrifar undir í Danmörku