fbpx
Fimmtudagur 02.júlí 2020
433Sport

Var með milljarða samning við Adidas en ímynd hans er sögð slæm í dag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. júní 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil fær ekki nýjan samning við Adidas en hann hefur í sjö ár verið með samning við þennan þýska risa.

Özil fékk samninginn árið 2013 þegar hann var að ganga í raðir Arsenal og fékk hann 22 milljónir punda í vasann. 3,7 milljarðar íslenskra króna fyrir að spila í Adidas takkaskóm og koma fyrir í auglýsingum.

Ímynd Özil í Þýskalandi er ekki góð í dag, stuðningur hans við Erdogan forseta Tyrklands varð til þess að baulað var á hann í heimalandinu.

Özil hætti að spila með þýska landsliðinu eftir HM í Rússlandi árið 2018 og skömmu síðar ákvað Mercedes Benz að rifta samningi við hann.

Samningur Özil gildir út júní en Adidas mun ekki framlengja hann og þarf Özil því að leita að nýjum framleiðanda en áður lék hann í Nike skóm.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aron Einar vinsælasti útlendingurinn

Aron Einar vinsælasti útlendingurinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íhugar að fá sér húðflúr eftir sigurinn í deildinni

Íhugar að fá sér húðflúr eftir sigurinn í deildinni
433Sport
Í gær

Martröð Diego Costa í fyrri hálfleik

Martröð Diego Costa í fyrri hálfleik
433Sport
Í gær

Möguleiki á að leikjum Leicester verði frestað

Möguleiki á að leikjum Leicester verði frestað
433Sport
Í gær

Útilokað að Sancho fari til United – Félagið vill ekki borga upphæðina

Útilokað að Sancho fari til United – Félagið vill ekki borga upphæðina
433Sport
Í gær

Langar að labba inn og segja öllum að grjóthalda kjafti

Langar að labba inn og segja öllum að grjóthalda kjafti