fbpx
Fimmtudagur 09.júlí 2020
433Sport

Fer kostulega leið til að reyna að hræða innbrotsþjófa sem heimsækja hann reglulega

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. júní 2020 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Crouch fyrrum framherji í enska boltanum hefur ákveðið að snúa vörn í sókn gegn innbrotsþjófum sem hafa reglulega reynt að komast inn á heimili hans.

Crouch var að gera sjónvarpsþætti fyrir BBC og voru prentuð spjöld af Crouch sem voru víða um England til að auglýsa þættina. Spjöldin af Crouch eru í sömu stærð og hann.

Crouch fékk svo spjöldin heim til sín og ætlar að nota þau í garðinum sínum og inni á heimili sínu til að fæla innbrotsþjófa burt.

„Ég er með einn í svefnherberginu og þegar ég var að labba í garðinum þá hræddi þetta mig,“ sagði Crouch.

Þjófar hafa reglulega gert sér ferðir á heimili Crouch og var bíl hans stolið fyrir nokkrum árum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Yngsti leikmaður sögunnar til að fá rautt spjald

Yngsti leikmaður sögunnar til að fá rautt spjald
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

HK náði stigi gegn ÍA – Grótta vann öruggan sigur

HK náði stigi gegn ÍA – Grótta vann öruggan sigur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mourinho með föst skot eftir færslu Arsenal: ,,Þetta segir meira um þá“

Mourinho með föst skot eftir færslu Arsenal: ,,Þetta segir meira um þá“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ekkert smit í ensku úrvalsdeildinni

Ekkert smit í ensku úrvalsdeildinni