fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Fer kostulega leið til að reyna að hræða innbrotsþjófa sem heimsækja hann reglulega

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. júní 2020 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Crouch fyrrum framherji í enska boltanum hefur ákveðið að snúa vörn í sókn gegn innbrotsþjófum sem hafa reglulega reynt að komast inn á heimili hans.

Crouch var að gera sjónvarpsþætti fyrir BBC og voru prentuð spjöld af Crouch sem voru víða um England til að auglýsa þættina. Spjöldin af Crouch eru í sömu stærð og hann.

Crouch fékk svo spjöldin heim til sín og ætlar að nota þau í garðinum sínum og inni á heimili sínu til að fæla innbrotsþjófa burt.

„Ég er með einn í svefnherberginu og þegar ég var að labba í garðinum þá hræddi þetta mig,“ sagði Crouch.

Þjófar hafa reglulega gert sér ferðir á heimili Crouch og var bíl hans stolið fyrir nokkrum árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Villa staðfestir gleðitíðindin

Villa staðfestir gleðitíðindin