fbpx
Fimmtudagur 02.júlí 2020
433Sport

Eitt nýtt smit í ensku úrvalsdeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. júní 2020 15:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt nýtt smit vegna kórónuveirunnar kom upp í ensku úrvalsdeildinni í prófum sem framkvæmd voru í gær.

13 staðfest smit eru því í deildinni en hvergi kemur fram hvort sami einstaklingur hafi greinst með veiruna oftar en einu sinni.

Komi jákvætt sýni er einstaklingur sendur heim í viku og prófaður svo aftur. Enska deildin fer aftur af stað 17 júní.

Allir sem koma að liðunum eru prófaðir fyrir veirunni tvisvar í viku til að tryggja öryggi allra.

Faraldurinn er á nokkuð hraðri niðurleið í Bretlandi líkt og á flestum öðrum stöðum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aron Einar vinsælasti útlendingurinn

Aron Einar vinsælasti útlendingurinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íhugar að fá sér húðflúr eftir sigurinn í deildinni

Íhugar að fá sér húðflúr eftir sigurinn í deildinni
433Sport
Í gær

Martröð Diego Costa í fyrri hálfleik

Martröð Diego Costa í fyrri hálfleik
433Sport
Í gær

Möguleiki á að leikjum Leicester verði frestað

Möguleiki á að leikjum Leicester verði frestað
433Sport
Í gær

Útilokað að Sancho fari til United – Félagið vill ekki borga upphæðina

Útilokað að Sancho fari til United – Félagið vill ekki borga upphæðina
433Sport
Í gær

Langar að labba inn og segja öllum að grjóthalda kjafti

Langar að labba inn og segja öllum að grjóthalda kjafti