fbpx
Laugardagur 11.júlí 2020
433

Tvær goðsagnir framlengdu við Juventus

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. júní 2020 21:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær hetjur Juventus hafa skrifað undir nýjan eins árs samning við félagið.

Þetta var staðfest í kvöld en um er að ræða goðsagnirnar Giorgio Chiellini og Gianluigi Buffon.

Buffon er varamarkvörður Juventus í dag og mun spila með félaginu þar til hann verður 43 ára.

Chiellini mun spila fyrir félagið 37 ára gamall en þeir eiga báðir fjölda leikja að baki fyrir Juventus.

Chiellini hefur þó misst sæti sitt í byrjunarliðinu og hafa meiðsli sett stórt strik í reikninginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Zlatan gefur í skyn að Milan sé ekki nógu gott fyrir hann: ,,Ibra ekki leikmaður fyrir Evrópudeildina“

Zlatan gefur í skyn að Milan sé ekki nógu gott fyrir hann: ,,Ibra ekki leikmaður fyrir Evrópudeildina“
433
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum eigandi Tottenham grátbiður Poch um að koma aftur

Fyrrum eigandi Tottenham grátbiður Poch um að koma aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brescia gagnrýndi Balotelli opinberlega: Tæplega 100 kíló

Brescia gagnrýndi Balotelli opinberlega: Tæplega 100 kíló
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Knattspyrnustjarna á Englandi skrifar opið bréf: ,,Ég er samkynhneigður“

Knattspyrnustjarna á Englandi skrifar opið bréf: ,,Ég er samkynhneigður“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal hefur haft samband við Cazorla

Arsenal hefur haft samband við Cazorla