fbpx
Föstudagur 10.júlí 2020
433Sport

Sjáðu atvikið: Réttilega dæmdur í leikbann fyrir ljótt olnbogaskot

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. júní 2020 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aleksandare Mitrovic, leikmaður Fulham, hefur réttilega verið dæmdur í þriggja leikja bann.

Mitrovic spilaði með Fulham gegn Leeds um helgina í leik sem hans menn töpuðu sannfærandi 3-0.

Mitrovic gaf Ben White, leikmanni Leeds, ljótt olnbogaskot í leiknum en dómarinn missti af atvikinu.

Enska knattspyrnusambandið skoðaði atvikið nánar og ákvað að dæma Mitrovic í bann.

Mitrovic er mikilvægasti leikmaður Fulham en hann hefur skorað 23 mörk í deildinni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Fyrrum vonarstjarna Arsenal samningslaus – 12 mörk á þremur árum

Fyrrum vonarstjarna Arsenal samningslaus – 12 mörk á þremur árum
433Sport
Í gær

Kennir Brasilíu um græðgi Neymar: ,,Hugsum bara um peningana“

Kennir Brasilíu um græðgi Neymar: ,,Hugsum bara um peningana“
433Sport
Í gær

Valur valtaði yfir Víkinga

Valur valtaði yfir Víkinga
433Sport
Í gær

Í fjögurra leikja bann fyrir að bíta mann

Í fjögurra leikja bann fyrir að bíta mann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gary ekki stoltur af því sem gerðist í gær: ,,Ég er enginn svindlari“

Gary ekki stoltur af því sem gerðist í gær: ,,Ég er enginn svindlari“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfi harðlega gagnrýndur: ,,Sé hann ekki borga það til baka“

Gylfi harðlega gagnrýndur: ,,Sé hann ekki borga það til baka“