fbpx
Föstudagur 10.júlí 2020
433Sport

Liverpool hefur ekki neinn áhuga á Koulibaly

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. júní 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur ekki neinn áhuga á Kalidou Koulibaly varnarmanni Napoli. Félagið gæti þó leitað að miðverði fari Dejan Lovren frá félaginu.

Koulibaly hefur verið orðaður við Liverpool en verðmiðinn á honum hefur orðið til þess að félagið hefur ekki áhuga.

Sky Sports fjallar um málið og segir að Liverpool muni aldrei borga 60 milljónir punda eða meira fyrir leikmann sem er 29 ára eða eldri.

Koulibaly er eftirsóttur en Napoli ætlar að selja hann í sumar og vill félagið fá um 90 milljónir punda. PSG er sagt hafa áhuga en Manchester City og United eru einnig nefnd til sögunnar.

Liverpool hefur Virgil van Dijk, Joel Matip, Joe Gomez og Lovren í sínum röðum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Fyrrum vonarstjarna Arsenal samningslaus – 12 mörk á þremur árum

Fyrrum vonarstjarna Arsenal samningslaus – 12 mörk á þremur árum
433Sport
Í gær

Kennir Brasilíu um græðgi Neymar: ,,Hugsum bara um peningana“

Kennir Brasilíu um græðgi Neymar: ,,Hugsum bara um peningana“
433Sport
Í gær

Valur valtaði yfir Víkinga

Valur valtaði yfir Víkinga
433Sport
Í gær

Í fjögurra leikja bann fyrir að bíta mann

Í fjögurra leikja bann fyrir að bíta mann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gary ekki stoltur af því sem gerðist í gær: ,,Ég er enginn svindlari“

Gary ekki stoltur af því sem gerðist í gær: ,,Ég er enginn svindlari“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfi harðlega gagnrýndur: ,,Sé hann ekki borga það til baka“

Gylfi harðlega gagnrýndur: ,,Sé hann ekki borga það til baka“