fbpx
Föstudagur 07.ágúst 2020
433

Byrjunarlið Fylkis og Gróttu: Ólafur Ingi á bekknum

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. júní 2020 18:21

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir og Grótta mætast í mikilvægum slag í efstu deild karla í kvöld en leikið er í Árbænum.

Bæði lið munu berjast við að halda sæti sínu í deildinni í sumar og því er um svokallaðan sex stiga leik að ræða.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins en bæði lið eru án stiga.

Fylkir:
1. Aron Snær Friðriksson
2. Ásgeir Eyþórsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
7. Daði Ólafsson
11. Valdimar Þór Ingimundarson
13. Arnór Gauti Ragnarsson
17. Birkir Eyþórsson
18. Nikulás Val Gunnarsson
23. Arnór Borg Guðjohnsen
24. Djair Parfitt-Williams
28. Helgi Valur Daníelsson

Grótta:
1. Hákon Rafn Valdimarsson
2. Arnar Þór Helgason
3. Bjarki Leósson
5. Patrik Orri Pétursson
6. Sigurvin Reynisson
7. Pétur Theódór Árnason
9. Axel Sigurðarson
10. Kristófer Orri Pétursson
19. Axel Freyr Harðarson
22. Ástbjörn Þórðarson
29. Óliver Dagur Thorlacius

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 3 dögum

Kópavogsliðin skora mest og fá fæst mörk á sig

Kópavogsliðin skora mest og fá fæst mörk á sig
433Sport
Fyrir 3 dögum

Íslendingar fá ekki að sjá stjörnurnar á Laugardalsvellinum

Íslendingar fá ekki að sjá stjörnurnar á Laugardalsvellinum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndirnar: Knattspyrnustjarna fór á skeljarnar á lúxus snekkju – „Hún sagði já!“

Sjáðu myndirnar: Knattspyrnustjarna fór á skeljarnar á lúxus snekkju – „Hún sagði já!“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Víðir segir stöðuna vera óljósa – „Það er mikið undir“

Víðir segir stöðuna vera óljósa – „Það er mikið undir“