fbpx
Föstudagur 07.ágúst 2020
433

Manchester City mætir Arsenal eftir sigur á Newcastle

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. júní 2020 19:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle 0-2 Manchester City
0-1 Kevin de Bruyne(víti, 37′)
0-2 Raheem Sterling(68′)

Manchester City er komið áfram í enska bikarnum eftir leik við Newcastle á St. James’ Park í kvöld.

City var miklu sterkari aðilinn í leiknum en Newcastle ógnaði marki gestanna lítið.

Þeir Kevin de Bruyne og Raheem Sterling komust á blað í leik sem City vann sannfærandi 2-0.

City mun spila við Arsenal í undanúrslitum í næstu umferð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 3 dögum

Kópavogsliðin skora mest og fá fæst mörk á sig

Kópavogsliðin skora mest og fá fæst mörk á sig
433Sport
Fyrir 3 dögum

Íslendingar fá ekki að sjá stjörnurnar á Laugardalsvellinum

Íslendingar fá ekki að sjá stjörnurnar á Laugardalsvellinum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndirnar: Knattspyrnustjarna fór á skeljarnar á lúxus snekkju – „Hún sagði já!“

Sjáðu myndirnar: Knattspyrnustjarna fór á skeljarnar á lúxus snekkju – „Hún sagði já!“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Víðir segir stöðuna vera óljósa – „Það er mikið undir“

Víðir segir stöðuna vera óljósa – „Það er mikið undir“