fbpx
Föstudagur 07.ágúst 2020
433Sport

Klopp gerði alla leikmenn betri nema einn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. júní 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur gert alla leikmenn liðsins betri fyrir utan einn.

Þetta segir fyrrum leikmaður liðsins, Mark Lawrenson, en Klopp hefur gert mjög góða hluti á Anfield.

Að sögn Lawrenson bættu sig allir fyrir utan markmanninn Loris Karius sem gerði tvö hræðileg mistök í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2018.

,,Hann fattar sögu félagsins og stuðningsmennina. Ég man ekki eftir einum leikmanni sem hann keypti sem gerði ekki vel,“ sagði Lawrenson.

,,Allir leikmennirnir sem hann fékk, hann gerði þá betri. Karius er eina undantekningin en allir aðrir urðu betri.“

,,Ef þú ert stjóri og gerir alla leikmenn betri og þeir eru nú þegar mjög góðir þá ertu að gera frábæra hluti.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo
433Sport
Í gær

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Breiðabliks kominn í samband með milljarðamæringi – Fetar í fótspor umdeilds Bretaprins og stórstjarna

Fyrrum leikmaður Breiðabliks kominn í samband með milljarðamæringi – Fetar í fótspor umdeilds Bretaprins og stórstjarna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lengjudeildin: Þetta eru markahæstu leikmennirnir fyrir hlé

Lengjudeildin: Þetta eru markahæstu leikmennirnir fyrir hlé
433Sport
Fyrir 3 dögum

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“