fbpx
Laugardagur 11.júlí 2020
433Sport

Ings með tvö í útisigri Southampton

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. júní 2020 17:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Watford 1-3 Southampton
0-1 Danny Ings(16′)
0-2 Danny Ings(70′)
1-2 Jan Bednarek(sjálfsmark, 79′)
1-3 James Ward Prowse(82′)

Eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en Watford fékk Southampton í heimsókn.

Danny Ings gerði það sem hann gerir best og kom Southampton yfir með eina marki fyrri hálfleiks.

Ings bætti við sínu öðru marki á 70. mínútu áður en Jan Bednarek skoraði sjálfsmark fyrir gestina og lagaði stöðuna í 2-1.

James Ward Prowse gerði svo út um leikinn fyrir Southampton ekki löngu seinna með frábæru marki beint úr aukaspyrnu.

Southampton er búið að bjarga sér frá falli og er með 40 stig. Watford er aðeins einu stigi frá fallsæti með alls 28.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Baunar á leikmann Liverpool: ,,Liðsfélagarnir hafa ekki verið ánægðir“

Baunar á leikmann Liverpool: ,,Liðsfélagarnir hafa ekki verið ánægðir“
433Sport
Í gær

Liverpool gæti óvænt spilað gegn sigurvegurum næst efstu deildar

Liverpool gæti óvænt spilað gegn sigurvegurum næst efstu deildar
433Sport
Í gær

Handtekinn í annað sinn fyrir að fróa sér á almannafæri

Handtekinn í annað sinn fyrir að fróa sér á almannafæri
433Sport
Í gær

Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í kvöld – Fernandes steig á leikmann og fékk víti

Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í kvöld – Fernandes steig á leikmann og fékk víti
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leipzig búið að kaupa arftaka Werner

Leipzig búið að kaupa arftaka Werner
433Sport
Fyrir 2 dögum

Klopp staðfestir brottför leikmanns – Spilar ekki því hann gæti meiðst

Klopp staðfestir brottför leikmanns – Spilar ekki því hann gæti meiðst
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nágrannar kvörtuðu mikið vegna knattspyrnustjörnu: Þarf að rífa niður pall – ,,Þetta er ekkert smá dónalegt“

Nágrannar kvörtuðu mikið vegna knattspyrnustjörnu: Þarf að rífa niður pall – ,,Þetta er ekkert smá dónalegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óskar Hrafn öskuillur eftir jafnteflið: ,,Gæti örugglega skrifað BA ritgerð um dómgæsluna“

Óskar Hrafn öskuillur eftir jafnteflið: ,,Gæti örugglega skrifað BA ritgerð um dómgæsluna“