fbpx
Laugardagur 11.júlí 2020
433

Guðlaugur Victor sá rautt í góðum sigri

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. júní 2020 17:07

©Anton Brink 2019 © 365 ehf / Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Victor Pálsson missti aðeins stjórn á skapi sínu í leik gegn Stuttgart í dag.

Guðlaugur er fastamaður á miðju Darmstadt í B-deild Þýskalands en liðið vann góðan 3-1 útisigur.

Darmstadt er búið að missa af tækifærinu til að komast uppen liðið er í fjórða sæti deildarinnar.

Landsliðsmaðurinn fékk að líta rautt spjald á 65. mínútu en hann fékk tvö gul spjöld á nánast sömu mínútunni.

Það kom þó ekki að sök en Darmstadt bætti við þriðja marki sínu eftir brottreksturinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Samningurinn framlengdur eftir 15 mörk

Samningurinn framlengdur eftir 15 mörk
433
Fyrir 8 klukkutímum

Henderson spilar ekki meira

Henderson spilar ekki meira
433
Fyrir 19 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Valur og Blikar áfram – Selfoss skellti Stjörnunni

Mjólkurbikarinn: Valur og Blikar áfram – Selfoss skellti Stjörnunni
433
Fyrir 20 klukkutímum

Real með fjögurra stiga forskot á toppnum

Real með fjögurra stiga forskot á toppnum
433Sport
Í gær

Framtíð Manchester City ræðst eftir þrjá daga

Framtíð Manchester City ræðst eftir þrjá daga
433
Í gær

Lukaku var nálægt því að semja við annað félag

Lukaku var nálægt því að semja við annað félag