fbpx
Laugardagur 11.júlí 2020
433

Fjórir útisigrar í Lengjudeildinni – Keflavík burstaði Víkinga

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. júní 2020 17:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var nóg um að vera í Lengjudeild karla í dag en sex leikir voru á dagskrá á þessum fína sunnudegi.

Fyrr í dag vann Grindavík 1-0 sigur gegn tíu Þrótturum á heimavelli og gerðu Leiknir R. og Vestri markalaust jafntefli.

Nú rétt í þessu var fjórum leikjum að ljúka og voru útisigrar niðurstaðan í öllum viðureignunum.

Keflavík vann öruggan 4-0 sigur á Víkingi Ólafsvík þar sem öll mörkin komu í seinni hálfleik.

Þór gerði góða ferð austur á Fáskrúðsfjörð og vann 3-2 sigur á heimamönnum í Leikni.

ÍBV vann þá Aftureldingu 2-1 í Mosfellsbæ og Fram lagði Magna 2-1 í Grenivík.

Grindavík 1-0 Þróttur R.
1-0 Oddur Ingi Bjarnason

Leiknir R. 0-0 Vestri

Leiknir F. 2-3 Þór
1-0 Povilas Krasnovskis
1-1 Bjarki Þór Viðarsson
1-2 Bjarki Þór Viðarsson
2-2 Arkadiusz Jan Grzelak(víti)
2-3 Jóhann Helgi Hannesson

Víkingur Ó. 0-4 Keflavík
0-1 Joey Gibbs(víti)
0-2 Adam Árni Róbertsson
0-3 Adam Ægir Pálsson
0-4 Adam Árni Róbertsson

Magni 1-2 Fram
0-1 Alexander Már Þorláksson
1-1 Kairo Edwards-John
1-2 Aron Snær Ingason

Afturelding 1-2 ÍBV
0-1 Víðir Þorvarðarson
1-1 Hafliði Sigurðarson
1-2 Telmo Castanheira

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Samningurinn framlengdur eftir 15 mörk

Samningurinn framlengdur eftir 15 mörk
433
Fyrir 8 klukkutímum

Henderson spilar ekki meira

Henderson spilar ekki meira
433
Fyrir 19 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Valur og Blikar áfram – Selfoss skellti Stjörnunni

Mjólkurbikarinn: Valur og Blikar áfram – Selfoss skellti Stjörnunni
433
Fyrir 20 klukkutímum

Real með fjögurra stiga forskot á toppnum

Real með fjögurra stiga forskot á toppnum
433Sport
Í gær

Framtíð Manchester City ræðst eftir þrjá daga

Framtíð Manchester City ræðst eftir þrjá daga
433
Í gær

Lukaku var nálægt því að semja við annað félag

Lukaku var nálægt því að semja við annað félag