fbpx
Föstudagur 03.júlí 2020
433Sport

Leikmaður Stjörnunnar með veiruna – Þremur leikjum frestað

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júní 2020 14:12

valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Næstu þremur leikjum Stjörnunnar í efstu deild karla hefur verið frestað en þetta staðfesti KSÍ í kvöld.

Ástæðan er sú að leikmaður Stjörnunnar hefur greinst með Kórónuveiruna og þarf liðið að fara í sóttkví.

Stjarnan er í svipaðri stöðu og kvennalið Breiðabliks þar sem einn leikmaður greindist með smit.

Þetta eru ekki góðar fréttir fyrir Garðbæðinga né Íslandsmótið sem var farið af stað á fullu.

Stjarnan átti að mæta KA í þriðju umferð á morgun en liðið er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir.

Liðið mun þá ekki spila leiki gegn FH þann 5. júlí eða gegn KR þann 9. júlí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Mourinho: Herra Levy segir að hann vilji framlengja

Mourinho: Herra Levy segir að hann vilji framlengja
433Sport
Í gær

Neville segir Ole að rífa upp veskið – ,,Verður að borga meira en það“

Neville segir Ole að rífa upp veskið – ,,Verður að borga meira en það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var miður sín árið 2014: ,,Ég veit að hann er svo ánægður og stoltur“

Var miður sín árið 2014: ,,Ég veit að hann er svo ánægður og stoltur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Táningurinn farinn frá Manchester United – Lampard kannast ekki við neitt

Táningurinn farinn frá Manchester United – Lampard kannast ekki við neitt