fbpx
Föstudagur 03.júlí 2020
433

Lampard: Manchester City er besta liðið

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júní 2020 10:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er ennþá besta lið Englands að mati Frank Lampard, stjóra Chelsea en þessi lið mættust á fimmtudag.

Chelsea vann 2-1 heimasigur á City á Stamford Bridge sem varð til þess að Liverpool vann Englandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í 30 ár.

,,Þetta var erfitt. Þegar þú mætir liði eins og Manchester City, hvernig þessir einstaklingar eru þjálfaðir þá eru þeir bestir að mínu mati þegar kemur að því að spila fótbolta. Það er svo gaman að horfa á þá,“ sagði Lampard.

,,Pep Guardiola og Jurgen Klopp eru í öðrum klassa og þess vegna er Liverpool að vinna deildina.“

,,Við þurfutm að leggja svo hart að okkur til að ná úrslitum. Við þurftum að vinna varnarlega og við gerðum það. Við sköpuðum einnig hættulegri færi.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Einkunnir úr leik Manchester City og Liverpool: De Bruyne bestur

Einkunnir úr leik Manchester City og Liverpool: De Bruyne bestur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Manchester City niðurlægði meistara Liverpool

Manchester City niðurlægði meistara Liverpool
433
Fyrir 16 klukkutímum

Kórdrengir fóru illa með Njarðvík

Kórdrengir fóru illa með Njarðvík
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester City og Liverpool: Garcia byrjar

Byrjunarlið Manchester City og Liverpool: Garcia byrjar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu umdeilda ákvörðun VAR – Átti markið að standa?

Sjáðu umdeilda ákvörðun VAR – Átti markið að standa?
433
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Sheffield og Tottenham: Alli á bekknum

Byrjunarlið Sheffield og Tottenham: Alli á bekknum
433
Í gær

Guardiola: Af hverju ætti hann að vilja koma aftur?

Guardiola: Af hverju ætti hann að vilja koma aftur?
433Sport
Í gær

Lampard verulega pirraður eftir leikinn – ,,Kemur ekki mikið á óvart“

Lampard verulega pirraður eftir leikinn – ,,Kemur ekki mikið á óvart“
433Sport
Í gær

Mourinho: Herra Levy segir að hann vilji framlengja

Mourinho: Herra Levy segir að hann vilji framlengja
433Sport
Í gær

Neville segir Ole að rífa upp veskið – ,,Verður að borga meira en það“

Neville segir Ole að rífa upp veskið – ,,Verður að borga meira en það“