fbpx
Föstudagur 03.júlí 2020
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool geta þakkað eiginkonu Klopp – ,,Hún taldi það ekki vera rétt“

Victor Pálsson
Föstudaginn 26. júní 2020 20:00

Klopp er líklegur að fara með sína menn til Marbella

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool geta þakkað eiginkonu Jurgen Klopp fyrir það að hann sé nú stjóri liðsins.

Phil Thompson, goðsögn Liverpool, greinir frá þessu en hann ræddi við Klopp fyrir Sky Sports á sínum tíma.

Klopp gat tekið við hjá Manchester United eftir brottför Sir Alex Ferguson en eiginkona hans Ulla vildi ekki sjá hann fara þangað.

,,Ég ræddi við Klopp fyrir Sky Sports og spurði hvort hann og Liverpool smellpössuðu saman. Hann horfði á mig og spurði mig af hverju,“ sagði Thompson.

,,Svo sagði hann mér að hann hefði getað tekið yfir hjá Manchester United en að eiginkona hans hafi stöðvað það.“

,,Þegar Liverpool kom til sögunnar þá taldi hún það ekki rétt. Að það væri eitthvað skrítið í gangi, eins og hann væri skapaður fyrir Liverpool.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Mourinho: Herra Levy segir að hann vilji framlengja

Mourinho: Herra Levy segir að hann vilji framlengja
433Sport
Í gær

Neville segir Ole að rífa upp veskið – ,,Verður að borga meira en það“

Neville segir Ole að rífa upp veskið – ,,Verður að borga meira en það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var miður sín árið 2014: ,,Ég veit að hann er svo ánægður og stoltur“

Var miður sín árið 2014: ,,Ég veit að hann er svo ánægður og stoltur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Táningurinn farinn frá Manchester United – Lampard kannast ekki við neitt

Táningurinn farinn frá Manchester United – Lampard kannast ekki við neitt