fbpx
Miðvikudagur 08.júlí 2020
433Sport

Íslenskur knattspyrnumaður með staðfest smit – Félagsheimili Stjörnunnar var lokað í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. júní 2020 23:51

Fréttablaðið/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmaður Stjörnunnar í meistaraflokki karla hefur greinst með kórónuveiruna. Þetta staðfestir Stjarnan í kvöld.

Samkvæmt heimildum 433.is var Stjörnuheimilinu lokað í kvöld en allt verður sótthreinsað á morgun og fólki er meinað að mæta á svæðið.

Allt karlalið Stjörnunnar fer nú í sóttkví vegna málsins samkvæmt heimildum 433.is en umræddur leikmaður var á æfingu liðsins í gær og ljóst að liðið leikur ekki næstu vikurnar.

Leikmaðurinn deildi búningsklefa með leikmönnum liðsins í gær en fundað er um málið hjá Stjörnunni þessa stundina.

Í gær var staðfest smit hjá kvennaliði Breiðabliks og hafa tæplega 300 einstaklingar farið í sóttkví vegna þess.

Yfirlýsing UMF Stjörnunnar:
„Nú í kvöld bárust fregnir af því að leikmaður karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu er smitaður af Covid-19. Sökum þess hefur verið ákveðið að allar æfingar sem fara áttu fram á svæði knattspyrnudeildar Stjörnunnar á morgun falla niður þar sem starfsmenn félagsins munu sótthreinsa félagsaðstöðuna. Umf Stjarnan mun vinna náið með Almannavörnum og KSÍ á næstu klukkutímum og kappkosta við það að koma frekari upplýsingum á framfæri þegar að þær liggja fyrir”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Margir reiðir eftir mark Gary – Skoraði með hendinni

Sjáðu atvikið: Margir reiðir eftir mark Gary – Skoraði með hendinni
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt atvik: Leikmaður Lazio rekinn af velli fyrir að bíta andstæðing

Sjáðu ótrúlegt atvik: Leikmaður Lazio rekinn af velli fyrir að bíta andstæðing
433Sport
Í gær

Segir að Ísak sé einstakur: Var númer eitt á listanum – ,,Verður ekki mikið lengur en út sumarið“

Segir að Ísak sé einstakur: Var númer eitt á listanum – ,,Verður ekki mikið lengur en út sumarið“
433Sport
Í gær

Náði loksins bílprófinu 31 árs gamall – Liðsfélagarnir gerðu grín

Náði loksins bílprófinu 31 árs gamall – Liðsfélagarnir gerðu grín
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þurftu að stöðva slagsmál leikmanna Tottenham – Son og Lloris brjálaðir

Þurftu að stöðva slagsmál leikmanna Tottenham – Son og Lloris brjálaðir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sarri rífst bara við einn leikmann – ,,Ég veit ekki af hverju það er“

Sarri rífst bara við einn leikmann – ,,Ég veit ekki af hverju það er“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Víkingur og Sölvi senda frá sér yfirlýsingu: ,,Í hita leiks­ins snar­reidd­ist ég þar sem ég taldi mig órétti beitt­an“

Víkingur og Sölvi senda frá sér yfirlýsingu: ,,Í hita leiks­ins snar­reidd­ist ég þar sem ég taldi mig órétti beitt­an“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“