fbpx
Föstudagur 03.júlí 2020
433Sport

Grunur um að önnur íslensk knattspyrnukona sé smituð – Með einkenni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. júní 2020 13:18

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Engar æfingar verða hjá kvennaliði Selfoss í dag og leikur hjá 2 flokki félagsins vegna grunns um kórónuveirusmit í herbúðum félagsins hefur verið frestað. Þetta fékk 433.is staðfest úr herbúðum félagsins rétt í þessu

Einn leikmaður liðsins hefur verið talsvert veik og er á leið í próf vegna veirunnar, vænta má niðurstöðu í kvöld eða á morgun.

Smit kom í efstu deild kvenna í gær þegar einn leikmaður Breiðabliks greindist með veiruna. Fjöldi fólks er í sóttkví vegna þess.

Selfoss og Breiðablik áttust við 18 júní degi eftir að umræddur leikmaður Breiðabliks kom heim til landsins. Hún fór í próf fyrir veirunni á Keflavíkurflugvelli við heimkomu og ekkert smit greindist í henni. Hún fór í annað próf í gær og greindist með smit.

Umræddur leikmaður Selfoss hefur fundið fyrir einkennum og samkvæmt heimildarmanni er hún talsvert veik. Leikmaður Breiðabliks hefur ekki fundið nein einkenni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ætti Klopp að leita til Arsenal?

Ætti Klopp að leita til Arsenal?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hraunar yfir Lionel Messi og kennir honum um: ,,Einhverfur krakki sem er einn og hálfur metri á hæð“

Hraunar yfir Lionel Messi og kennir honum um: ,,Einhverfur krakki sem er einn og hálfur metri á hæð“
433Sport
Í gær

Neville segir Ole að rífa upp veskið – ,,Verður að borga meira en það“

Neville segir Ole að rífa upp veskið – ,,Verður að borga meira en það“
433Sport
Í gær

Myndbirtingin kostaði hann starfið – Knattspyrnustjarna játaði strax

Myndbirtingin kostaði hann starfið – Knattspyrnustjarna játaði strax
433Sport
Í gær

Sara Björk til Lyon

Sara Björk til Lyon
433Sport
Í gær

Sjáðu nýtt landsliðsmerki Íslands – Verður notað á öllum treyjum

Sjáðu nýtt landsliðsmerki Íslands – Verður notað á öllum treyjum