fbpx
Miðvikudagur 08.júlí 2020
433Sport

Lið 2 umferðar – Þrír úr HK og Val

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. júní 2020 08:41

Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

2. umferð í efstu deild karla í knattspyrnu fór fram um helgina en umferðin hófst á laugardag. Nýliðar Gróttu voru númeri of litlir fyrir Val sem heimsótti liðið. KA og Víkingur gerðu markalaust jafntefli.

HK vann öruggan og sannfærandi sigur á KR á útivelli. Breiðablik rétt náði í stigin þrjú gegn Fylki á útivelli.

FH vann góðan sigur á ÍA og Stjarnan lék sér að nýliðum Fjölnis.

Lið 2. umferðar er hér að neðan.

Lið 2. umferðar (3-4-3):
Sigurður Hrannar Björnsson (HK)

Heiðar Ægisson (Stjarnan)
Damir Muminovic (Breiðablik)
Rasmus Christiansen (Valur)

Valgeir Valgeirsson (HK)
Kaj Leó Í Bartalstovu (Valur)
Halldór Orri Björnsson (Stjarnan)
Sigurður Egill Lárusson (Valur)

Steven Lennon (FH)
Jón Arnar Barðdal (HK)
Jónatan Ingi Jónsson (FH)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sonur Neville skrifaði undir hjá Manchester United

Sonur Neville skrifaði undir hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Mourinho með föst skot eftir færslu Arsenal: ,,Þetta segir meira um þá“

Mourinho með föst skot eftir færslu Arsenal: ,,Þetta segir meira um þá“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byrjunarlið Tottenham og Everton: Gylfi mætir gömlu félögunum

Byrjunarlið Tottenham og Everton: Gylfi mætir gömlu félögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak Bergmann að stimpla sig rækilega inn – Sjáðu frábært mark í kvöld

Ísak Bergmann að stimpla sig rækilega inn – Sjáðu frábært mark í kvöld
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir leikir í efstu deild kvenna í kvöld: Nýliðaslagur í Hafnarfirði

Tveir leikir í efstu deild kvenna í kvöld: Nýliðaslagur í Hafnarfirði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Real neitaði að spila um helgina

Leikmaður Real neitaði að spila um helgina