fbpx
Föstudagur 03.júlí 2020
433Sport

Grótta átti aldrei möguleika gegn Val

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júní 2020 17:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grótta 0-3 Valur
0-1 Haukur Páll Sigurðsson(17′)
0-2 Kaj Leo í Bartolsstovu(24′)
0-3 Sigurður Egill Lárusson(62′)

Grótta átti aldrei möguleika í kvöld er liðið mætti stórliði Vals í úrvalsdeild karla í knattspyrnu.

Valsmenn voru ákveðnir að hefna fyrir tapið gegn KR en liðið tapaði 1-0 í opnunarleik mótsins.

Grótta tapaði að sama skapi sannfærandi gegn Blikum og fengu nú erfiðan heimaleik gegn Val.

Valur hafði að lokum betur örugglega með þremur mörkum gegn engu og fengu sín fyrstu stig.

Þeir Haukur Páll Sigurðsson, Kahj Leo í Bartolsstovu og Sigurður Egill Lárusson gerðu mörkin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ætti Klopp að leita til Arsenal?

Ætti Klopp að leita til Arsenal?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hraunar yfir Lionel Messi og kennir honum um: ,,Einhverfur krakki sem er einn og hálfur metri á hæð“

Hraunar yfir Lionel Messi og kennir honum um: ,,Einhverfur krakki sem er einn og hálfur metri á hæð“
433Sport
Í gær

Neville segir Ole að rífa upp veskið – ,,Verður að borga meira en það“

Neville segir Ole að rífa upp veskið – ,,Verður að borga meira en það“
433Sport
Í gær

Myndbirtingin kostaði hann starfið – Knattspyrnustjarna játaði strax

Myndbirtingin kostaði hann starfið – Knattspyrnustjarna játaði strax
433Sport
Í gær

Sara Björk til Lyon

Sara Björk til Lyon
433Sport
Í gær

Sjáðu nýtt landsliðsmerki Íslands – Verður notað á öllum treyjum

Sjáðu nýtt landsliðsmerki Íslands – Verður notað á öllum treyjum