fbpx
Fimmtudagur 09.júlí 2020
433Sport

Tíu tekjuhæstu árið 2019: Ronaldo þénaði rúma 14 milljarða

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. júní 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var tekjuhæsti knattspyrnumaður í heimi árið 2019 og tók hann heim 85,8 milljónir punda. Rúma 14 milljarða íslenskra króna.

Lionel Messi hjá Barcelona þénaði ögn minna en Neymar er í þriðja sætinu. Þessir þrír eru í sérflokki.

Mohamed Salah hjá Liverpool situr í fjórða sæti og Paul Pogba hjá Manchester United situr í áttunda sæti. Arsenal borgar Mesut Özil vel og situr hann í sjöunda sæti.

Listinn um þetta er hér að neðan.

Tíu tekjuhæstu:
1. Cristiano Ronaldo (Juventus) – £85.8m
2. Lionel Messi (Barcelona) – £83.4m
3. Neymar (Paris Saint-Germain) – £76.6m
4. Mohamed Salah (Liverpool) – £28.2m
5. Kylian Mbappe (Paris Saint-Germain) – £27.1m
6. Andres Iniesta (Vissel Kobe) – £23.7m
7. Mesut Ozil (Arsenal) – £23m
8. Paul Pogba (Manchester United) – £22.8m
9. Oscar (Shanghai SIPG) – £22m
10. Antoine Griezmann (Barcelona) – £21.4m

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Yngsti leikmaður sögunnar til að fá rautt spjald

Yngsti leikmaður sögunnar til að fá rautt spjald
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

HK náði stigi gegn ÍA – Grótta vann öruggan sigur

HK náði stigi gegn ÍA – Grótta vann öruggan sigur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mourinho með föst skot eftir færslu Arsenal: ,,Þetta segir meira um þá“

Mourinho með föst skot eftir færslu Arsenal: ,,Þetta segir meira um þá“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ekkert smit í ensku úrvalsdeildinni

Ekkert smit í ensku úrvalsdeildinni