fbpx
Miðvikudagur 08.júlí 2020
433Sport

Alfreð skrifaði sig í sögubækur Íslands fyrir tveimur árum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. júní 2020 08:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag eru tvö ár frá því að Ísland lék sinn fyrsta leik á Heimsmeistaramótinu þegar liðið mætti Argentínu í Moskvu.

Strákarnir Okkar höfðu unnið hug og hjörtu þjóðarinnar og það hélt áfram 16 júní árið 2018.

Alfreð Finnbogason skrifaði sig í sögubækur Íslands þegar hann skoraði fyrsta mark liðsins á HM. Alfreð fékk boltann frá Birki Bjarnasyni og kom honum í netið.

Íslendingar fögnuðu út um allan heim en þetta var eina stigið sem íslenska liðið fékk á mótinu, töp gegn Nígeríu og Króatíu komu í kjölfarið og Ísland var úr leik.

Mark Alfreðs má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu svakalega björgun Zouma í blálokin

Sjáðu svakalega björgun Zouma í blálokin
433Sport
Í gær

Chelsea fékk þrjú dýrmæt stig – Norwich tapaði

Chelsea fékk þrjú dýrmæt stig – Norwich tapaði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Losna úr sóttkví í vikunni

Losna úr sóttkví í vikunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byrjunarlið Tottenham og Everton: Gylfi mætir gömlu félögunum

Byrjunarlið Tottenham og Everton: Gylfi mætir gömlu félögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sandra leikjahæst í sögu efstu deildar kvenna – Stendur á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum Vals

Sandra leikjahæst í sögu efstu deildar kvenna – Stendur á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum Vals
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir leikir í efstu deild kvenna í kvöld: Nýliðaslagur í Hafnarfirði

Tveir leikir í efstu deild kvenna í kvöld: Nýliðaslagur í Hafnarfirði