fbpx
Mánudagur 06.júlí 2020
433Sport

Óvænt tíðindi – Dion snýr aftur í Laugardalinn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. júní 2020 17:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski leikmaðurinn Dion Acoff og knattspyrnudeild Þróttar hafa gert samning þess efnis að leikmaðurinn leiki með liðinu í sumar.

Dion er Þrótturum vel kunnur, lék með liðinu tímabilin 2015 og 2016, og svo í framhaldi af því með Val í Pepsi deildinni tímabilin 2017 og 2018 þar sem hann varð íslandsmeistari með liðinu.

,,Dion er gríðarlega öflugur liðsstyrkur fyrir komandi átök og að sögn er hann spenntur að taka þátt í þeirri uppbyggingu sem framundan er hjá félaginu. Gert er ráð fyrir að hann komi til landsins á næstu dögum og verði tilbúinn í fyrsta leik deildarinnar þann 19.júni n.k,“ segir í yfirlýsingu Þróttar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Bournemouth: Fernandes og Pogba með

Byrjunarlið Manchester United og Bournemouth: Fernandes og Pogba með
433Sport
Í gær

Ósáttur eftir dóm helgarinnar: ,,Hann getur ekki fjarlægt hendurnar“

Ósáttur eftir dóm helgarinnar: ,,Hann getur ekki fjarlægt hendurnar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tæplega tvö þúsund strákum boðið á samkomu í kvöld: ,,Enginn sem setur út á að þeir séu að hittast“

Tæplega tvö þúsund strákum boðið á samkomu í kvöld: ,,Enginn sem setur út á að þeir séu að hittast“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byrjunarlið Vals og ÍA: Magnus aftur inn

Byrjunarlið Vals og ÍA: Magnus aftur inn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reiði í Liverpool eftir hegðun leikmanns City – Neitaði að taka þátt í gær

Reiði í Liverpool eftir hegðun leikmanns City – Neitaði að taka þátt í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gat komist á sama stað og Messi og Ronaldo en vildi það ekki

Gat komist á sama stað og Messi og Ronaldo en vildi það ekki
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bayern þurfti að biðja City afsökunar

Bayern þurfti að biðja City afsökunar