fbpx
Mánudagur 06.júlí 2020
433Sport

Gefa sjö þúsund könnur af áfengi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. júní 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur verið duglegt að hjálpa til í Manchester borg nú þegar kórónuveiran hefur sett sterkan svip á landið.

Útgöngubann var í Bretlandi í tæpar átta vikur en byrjað er að aflétta því og lífið færist nær því sem eðlilegt er.

Manchester United bað starfsmenn sína sem gátu og vildu að hjálpa til í samfélaginu á meðan veiran var sem verst. Starfsmenn félagsins komu mat til eldra fólks svo dæmi sé tekið.

Um 170 starfsmenn tóku þátt í þessu og þeir fengu bónus í gær þegar þeir skiptu á milli sín 7 þúsund könnum af áfengi.

Áfengið átti að selja og nota á heimaleikjum Manchester United á þessari leiktíð en leikið verður án áhorfenda þegar deildin fer aftur af stað.

Um er að ræða 7 þúsund stykki af bjór og cider sem starfsmennirnir geta skipt á milli sín.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Bournemouth: Fernandes og Pogba með

Byrjunarlið Manchester United og Bournemouth: Fernandes og Pogba með
433Sport
Í gær

Ósáttur eftir dóm helgarinnar: ,,Hann getur ekki fjarlægt hendurnar“

Ósáttur eftir dóm helgarinnar: ,,Hann getur ekki fjarlægt hendurnar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tæplega tvö þúsund strákum boðið á samkomu í kvöld: ,,Enginn sem setur út á að þeir séu að hittast“

Tæplega tvö þúsund strákum boðið á samkomu í kvöld: ,,Enginn sem setur út á að þeir séu að hittast“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byrjunarlið Vals og ÍA: Magnus aftur inn

Byrjunarlið Vals og ÍA: Magnus aftur inn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reiði í Liverpool eftir hegðun leikmanns City – Neitaði að taka þátt í gær

Reiði í Liverpool eftir hegðun leikmanns City – Neitaði að taka þátt í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gat komist á sama stað og Messi og Ronaldo en vildi það ekki

Gat komist á sama stað og Messi og Ronaldo en vildi það ekki
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bayern þurfti að biðja City afsökunar

Bayern þurfti að biðja City afsökunar