fbpx
Laugardagur 28.nóvember 2020
433Sport

Fanndís var móðguð eftir atvikið í Kópavogi: „Þetta særði mig strax“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 9. maí 2020 16:00

fréttablaðið/valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Vals var í sárum sínum eftir að baulað var á hann á Kópavogsvelli í leik liðsins gegn Breiðabliki í fyrra. Fanndís gerði atvikið upp á Stöð2 í gær.

Fanndís lék um langt skeið með Blikum áður en hún hélt í atvinnumennsku og síðan i Val. Þessi öfluga stelpa frá Vestmannaeyjum var sár eftir að baulað var á hana í fyrra.

Fanndís hafði skorað í leiknum og fagnaði vel enda hefði Valur tryggt sér sigur í deildinni með sigri. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

„Ég var mjög móðguð til að byrja með en svo fattaði ég að þeir sem voru að baula voru ekki Blikar. Fólk veit að ég er Bliki og þeir Blikar sem eru alvöru Blikar gerðu það ekki,“ sagði Fanndís á Stöð2 í gær.

„Þetta særði mig strax eftir leikinn. Ég fór út af í leiknum því ég var alveg að fara togna og ég fór á bekkinn. Ég var svo reið og mér fannst þetta pirrandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Maradona vildi láta rista sig á hol og vera smurður

Maradona vildi láta rista sig á hol og vera smurður
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stoppar Van de Beek í stutta stund hjá Manchester United?

Stoppar Van de Beek í stutta stund hjá Manchester United?
433Sport
Í gær

Tölvukerfi Manchester United varð fyrir árás hakkara – krefjast margra milljóna punda

Tölvukerfi Manchester United varð fyrir árás hakkara – krefjast margra milljóna punda
433Sport
Í gær

Jón Þór: „Við kláruðum þennan leik frábærlega“

Jón Þór: „Við kláruðum þennan leik frábærlega“