fbpx
Mánudagur 06.júlí 2020
433Sport

Arsenal byrjað að skera niður kostnað og láta tíu starfsmenn fara

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 30. maí 2020 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er byrjað að taka til í rekstri sínum vegna kórónuveirunnar. Ensk blöð segja frá því að félagið sé að skoða það að skera niður kostnað.

Arsenal hefur ákveðið að losa sig við tíu starfsmenn í unglingastarfi félagsins.

Allir starfsmennirnir sáu um að finna framtíðar leikmenn fyrir félagið og búast má við meiri niðurskurði hjá Arsenal.

Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað 17 júní en Arsenal er það félag sem fær mest inn á leikdegi og finnur því fyrir veirunni.

Búið er að láta þessa starfsmenn vita að þeir fái ekki lengri samning hjá félaginu og láti af störfum í júní.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Bournemouth: Fernandes og Pogba með

Byrjunarlið Manchester United og Bournemouth: Fernandes og Pogba með
433Sport
Í gær

Ósáttur eftir dóm helgarinnar: ,,Hann getur ekki fjarlægt hendurnar“

Ósáttur eftir dóm helgarinnar: ,,Hann getur ekki fjarlægt hendurnar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tæplega tvö þúsund strákum boðið á samkomu í kvöld: ,,Enginn sem setur út á að þeir séu að hittast“

Tæplega tvö þúsund strákum boðið á samkomu í kvöld: ,,Enginn sem setur út á að þeir séu að hittast“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byrjunarlið Vals og ÍA: Magnus aftur inn

Byrjunarlið Vals og ÍA: Magnus aftur inn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reiði í Liverpool eftir hegðun leikmanns City – Neitaði að taka þátt í gær

Reiði í Liverpool eftir hegðun leikmanns City – Neitaði að taka þátt í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gat komist á sama stað og Messi og Ronaldo en vildi það ekki

Gat komist á sama stað og Messi og Ronaldo en vildi það ekki
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bayern þurfti að biðja City afsökunar

Bayern þurfti að biðja City afsökunar