fbpx
Mánudagur 06.júlí 2020
433Sport

Agndofa eftir að hafa séð Emil skora geggjað mark með FH

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 30. maí 2020 14:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emil Hallfreðsson kom við sögu þegar FH vann 2-0 sigur á Fram í æfingaleik nú þegar tvær vikur eru í að boltinn fari af stað hér heima.

Emil skoraði magnað mark í leiknum en líkur eru á að hann spili með FH í sumar, hann er samningsbundinn Padova til loka júní. Óvíst er með tímabilið í C-deildinni á Ítalíu.

„Emil Hallfreðs að smyrja boltanum í fjærhornið með vinstri vel fyrir utan teig og koma FH í 2-0 á móti Fram eftir 70 mín. Algjör svindlkall ef þessi gæi mætir í deildina í sumar. Veisla að boltinn sé byrjaður að rúlla,“ skrifar Haukur Magnússon á Twitter.

Ljóst er að koma Emils í Pepsi Max-deildin væri hvalreki fyrir deildina en hann hefur átt frábæran atvinnumannaferil og verið lykilmaður í íslenska landsliðinu.

Á sama tíma gerðu FJölnir og Grindavík 3-3 jafntefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Bournemouth: Fernandes og Pogba með

Byrjunarlið Manchester United og Bournemouth: Fernandes og Pogba með
433Sport
Í gær

Ósáttur eftir dóm helgarinnar: ,,Hann getur ekki fjarlægt hendurnar“

Ósáttur eftir dóm helgarinnar: ,,Hann getur ekki fjarlægt hendurnar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tæplega tvö þúsund strákum boðið á samkomu í kvöld: ,,Enginn sem setur út á að þeir séu að hittast“

Tæplega tvö þúsund strákum boðið á samkomu í kvöld: ,,Enginn sem setur út á að þeir séu að hittast“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byrjunarlið Vals og ÍA: Magnus aftur inn

Byrjunarlið Vals og ÍA: Magnus aftur inn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reiði í Liverpool eftir hegðun leikmanns City – Neitaði að taka þátt í gær

Reiði í Liverpool eftir hegðun leikmanns City – Neitaði að taka þátt í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gat komist á sama stað og Messi og Ronaldo en vildi það ekki

Gat komist á sama stað og Messi og Ronaldo en vildi það ekki
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bayern þurfti að biðja City afsökunar

Bayern þurfti að biðja City afsökunar