fbpx
Mánudagur 06.júlí 2020
433Sport

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. maí 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brendan Rodgers stjóri Leicester hefur staðfest að hann og eiginkona sín hafi fengið kórónuveiruna.

Útgöngubann var á Englandi í átta vikur en Rodgers og eiginkona hans fengu veiruna skömmu síðar.

Bæði Rodgers og eiginkona hans fengu einkenni og voru mikið veik. „Ég og eiginkona mínum vorum í miklum vandræðum, ég fann enga lykt og fann ekkert bragð,“ sagði Rodgers.

„Ég hafði engan kraft og var mjög veikur. Eiginkona mín var eins, við vorum bæði prófuð og veiran var staðfest.“

Bæði hafa náð bata og er Rodgers mættur til starfa með Leicester en enska deildin fer af stað 17 júní.

Rodgers hefur unnið gott starf með Leicester en liðið situr í þriðja sæti og á góða möguleika á Meistaradeildarsæti.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Bournemouth: Fernandes og Pogba með

Byrjunarlið Manchester United og Bournemouth: Fernandes og Pogba með
433Sport
Í gær

Ósáttur eftir dóm helgarinnar: ,,Hann getur ekki fjarlægt hendurnar“

Ósáttur eftir dóm helgarinnar: ,,Hann getur ekki fjarlægt hendurnar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tæplega tvö þúsund strákum boðið á samkomu í kvöld: ,,Enginn sem setur út á að þeir séu að hittast“

Tæplega tvö þúsund strákum boðið á samkomu í kvöld: ,,Enginn sem setur út á að þeir séu að hittast“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byrjunarlið Vals og ÍA: Magnus aftur inn

Byrjunarlið Vals og ÍA: Magnus aftur inn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reiði í Liverpool eftir hegðun leikmanns City – Neitaði að taka þátt í gær

Reiði í Liverpool eftir hegðun leikmanns City – Neitaði að taka þátt í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gat komist á sama stað og Messi og Ronaldo en vildi það ekki

Gat komist á sama stað og Messi og Ronaldo en vildi það ekki
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bayern þurfti að biðja City afsökunar

Bayern þurfti að biðja City afsökunar