fbpx
Mánudagur 06.júlí 2020
433Sport

Guðmundur í Norrænu og tilboðunum rignir inn – Valur skoðar stöðuna

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. maí 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur skoðar það að fá Guðmund Stein Hafsteinsson til félagsins en hann er á heimleið frá Þýskalandi.

Guðmundur Steinn Hafsteinsson skrifaði undir hjá Rot-Weiss Koblenz, í fjórðu efstu deild Þýskalands í upphafi árs. Guðmundur var án félags eftir að samningur hans við Stjörnuna rann út.

Guðmundur er stór og stæðilegur framherji en hann var mest í aukahlutverki í Garðabænum. „Hópur Valsmanna vill fá hann heim,“ sagði Hjörvar Hafliðason í Dr. Football í dag.

HK, Fjölnir og fleiri lið hafa áhuga á að fá Guðmund en hann ólst upp í Val. „Þeim vantar framherja, hann er flottur stuðningur við Patrick Pedersen,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson.

Fram kom í þættinum að Guðmundur væri á heimleið með Norrænu og skoðar hann sín mál.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Bournemouth: Fernandes og Pogba með

Byrjunarlið Manchester United og Bournemouth: Fernandes og Pogba með
433Sport
Í gær

Ósáttur eftir dóm helgarinnar: ,,Hann getur ekki fjarlægt hendurnar“

Ósáttur eftir dóm helgarinnar: ,,Hann getur ekki fjarlægt hendurnar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tæplega tvö þúsund strákum boðið á samkomu í kvöld: ,,Enginn sem setur út á að þeir séu að hittast“

Tæplega tvö þúsund strákum boðið á samkomu í kvöld: ,,Enginn sem setur út á að þeir séu að hittast“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byrjunarlið Vals og ÍA: Magnus aftur inn

Byrjunarlið Vals og ÍA: Magnus aftur inn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reiði í Liverpool eftir hegðun leikmanns City – Neitaði að taka þátt í gær

Reiði í Liverpool eftir hegðun leikmanns City – Neitaði að taka þátt í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gat komist á sama stað og Messi og Ronaldo en vildi það ekki

Gat komist á sama stað og Messi og Ronaldo en vildi það ekki
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bayern þurfti að biðja City afsökunar

Bayern þurfti að biðja City afsökunar