fbpx
Mánudagur 06.júlí 2020
433Sport

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. maí 2020 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin De Bruyne leikmaður Manchester City virðist ekki vera í formi sem sæmir íþróttamanni í fremstu röð.

De Bruyen virðist hafa lítið æft og borðað mikið en stuðningsmenn City hafa tekið eftir þessu.

Talsverð umræða hefur skapast um holdafar De Bruyne eftir að myndin hér að neðan birtist af honum. „Kevin de Fat,“ skrifar einn um myndina.

De Bruyne er besti leikmaður City en hann hefur hótað því að fara frá félaginu ef liðið verður dæmt í bann frá Meistaradeildinni.

Ljóst er að mörg félög hefðu áhuga á De Bruyne en hann hefur gert vel við sig í mat og drykk á meðan útgöngubann var í Bretlandi.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Bournemouth: Fernandes og Pogba með

Byrjunarlið Manchester United og Bournemouth: Fernandes og Pogba með
433Sport
Í gær

Ósáttur eftir dóm helgarinnar: ,,Hann getur ekki fjarlægt hendurnar“

Ósáttur eftir dóm helgarinnar: ,,Hann getur ekki fjarlægt hendurnar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tæplega tvö þúsund strákum boðið á samkomu í kvöld: ,,Enginn sem setur út á að þeir séu að hittast“

Tæplega tvö þúsund strákum boðið á samkomu í kvöld: ,,Enginn sem setur út á að þeir séu að hittast“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byrjunarlið Vals og ÍA: Magnus aftur inn

Byrjunarlið Vals og ÍA: Magnus aftur inn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reiði í Liverpool eftir hegðun leikmanns City – Neitaði að taka þátt í gær

Reiði í Liverpool eftir hegðun leikmanns City – Neitaði að taka þátt í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gat komist á sama stað og Messi og Ronaldo en vildi það ekki

Gat komist á sama stað og Messi og Ronaldo en vildi það ekki
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bayern þurfti að biðja City afsökunar

Bayern þurfti að biðja City afsökunar