fbpx
Fimmtudagur 09.júlí 2020
433Sport

Hafa eytt 85 milljörðum en ekki fundið þriðja hjólið undir bílinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. maí 2020 09:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur keypt leikmenn í sóknarlínu sína fyrir 508 milljónir punda til að finna þriðja hjólið í sóknarleik.

Börsungar hafa viljað fá öflugan mann með Lionel Messi og Luis Suarez en ekki fundið mann sem slegið hefur í gegn.

Miklar vonir voru gerðar við Philippe Coutinho og Ousmane Dembele en þeir hafa ekki fundið sig.

Antonie Griezmann kostaði mikið og hefur átt spretti en ekki nógu marga. Börsungar eru sagðir skoða að versla enn á ný nýjan mann í sóknarlínu sína.

85 milljarðar íslenskra króna í misheppnuð kaup en Börsungar gefast ekki upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sex mörk í boði er Blikar og FH skildu jöfn

Sex mörk í boði er Blikar og FH skildu jöfn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Yngsti leikmaður sögunnar til að fá rautt spjald

Yngsti leikmaður sögunnar til að fá rautt spjald
433Sport
Í gær

Leikmaður United svaraði reiðum stuðningsmönnum: ,,Hávær og býður ekki upp á neitt“

Leikmaður United svaraði reiðum stuðningsmönnum: ,,Hávær og býður ekki upp á neitt“
433Sport
Í gær

Barcelona ekki refsað – Heimtuðu 61 milljón evra

Barcelona ekki refsað – Heimtuðu 61 milljón evra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sonur Neville skrifaði undir hjá Manchester United

Sonur Neville skrifaði undir hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mourinho með föst skot eftir færslu Arsenal: ,,Þetta segir meira um þá“

Mourinho með föst skot eftir færslu Arsenal: ,,Þetta segir meira um þá“