fbpx
Fimmtudagur 09.júlí 2020
433Sport

Haaland mun fara til Englands

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. maí 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland mun á endanum taka skrefið til Englands eftir dvöl sína hjá Dortmund. Þessu heldur Jan Aage Fjortoft sérfræðingur í Noregi fram.

Haaland kaus að fara til Dortmund frekar en Manchester United í janúar þegar hann yfirgaf Salzubrg.

„Endar hann á Englandi? ÞAð er klárt, hann fer í ensku úrvalsdeildina,“ sagði Jan Aage Fjortoft.

„Það gæti tekið nokkur ár en hann hefur bætt sig svakalega á stuttum tíma. Hann hefur slegið í gegn Meistaradeildinni.“

„Ég sé hann ekki fara í bráð en hann fer á endanum. Hann vill spila á Englandi.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sex mörk í boði er Blikar og FH skildu jöfn

Sex mörk í boði er Blikar og FH skildu jöfn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Yngsti leikmaður sögunnar til að fá rautt spjald

Yngsti leikmaður sögunnar til að fá rautt spjald
433Sport
Í gær

Leikmaður United svaraði reiðum stuðningsmönnum: ,,Hávær og býður ekki upp á neitt“

Leikmaður United svaraði reiðum stuðningsmönnum: ,,Hávær og býður ekki upp á neitt“
433Sport
Í gær

Barcelona ekki refsað – Heimtuðu 61 milljón evra

Barcelona ekki refsað – Heimtuðu 61 milljón evra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sonur Neville skrifaði undir hjá Manchester United

Sonur Neville skrifaði undir hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mourinho með föst skot eftir færslu Arsenal: ,,Þetta segir meira um þá“

Mourinho með föst skot eftir færslu Arsenal: ,,Þetta segir meira um þá“